Doubletree by Hilton, Hull
Doubletree er vörumerki Hilton keðjunnar. Hótelið er 4 stjörnu og er staðsett í hjarta miðborgarinnar. CIMC einingarnar voru notaðar frá 2.-6.hæð í norðurálmu hótelsins og frá 2.-4.hæð í suðurálmu. Herbergin eru 143 og voru notaðar 94 CIMC byggingareiningar.
Hafðu samband
/
Umboðsaðili

á Íslandi